Starfsemi

Bókhaldsstofan annast færslu fjárhagsbókhalds fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Reikningagerð

Bókhaldsstofan ehf býður upp á þjónustu við útgáfu reikninga.

Virðisaukaskattsuppgjör

Bókhaldsstofan býður uppá þjónustu við uppgjör á virðisaukaskatti.

Bókhald fyrir húsfélög

Bókhaldsstofan býður jafnframt upp á þjónustu við húsfélög, aðstoð við gjaldkera, færslu á bókhaldi og ársuppgjör.

Reikningskil, ársuppgjör og skattaskil

Bókhaldsstofan býður uppá þjónustu vegna ársuppgjör og skattframtalsgerð.
Og margt margt fleira…

Launaumsjón

Bókhaldsstofan býður upp á frágang á launaútreikningum og skilagreinum vegna lífeyrissjóðsgjalda, staðgreiðslu skatta, árslaunamiðum.